Fjölrit Líffræðistofnunar

Image
""

Fjölrit Líffræðistofnunar

Fjölrit Líffræðistofnunar voru gefin út á árunum 1972-2008

 

77.  María Björk Steinarsdóttir  og Agnar Ingólfsson. 2008. Könnun á lífríki fjöru við væntanlega kerbrotagryfju norðvestan Helguvíkur –-Unnið fyrir Norðurál Helguvík sf

76.Jörundur Svavarsson. 2007. Botndýralíf í innsta hluta Kollafjarðar

75. Agnar Ingólfsson, María Björk Steinarsdóttir og  Rannveig Thoroddsen. 2006. Könnun á smádýralífi og gróðri á sjávarfitjum og leirum vegna mats á umhverfisáhrifum vegagerðar um Hornafjarðarfljót

74. Agnar Ingólfsson. 2005. Umhverfisrannsóknir í Gilsfirði. Þriðja rannsóknalota: Ástand umhverfis og lífríkis fimm til sex árum eftir þverun fjarðarins

73. Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson 2004. Laxá í Suður-Þingeyjarsýslu, samanburður á botngerð 1978 og 2003.

72. Jón S. Ólafsson, Árni Einarsson, Gísli Már Gíslason og Yann Kolbeinsson 2004. Samhengi botngerðar og botndýra í Laxá í S. Þingeyjarsýslu

71. Þorkell Lindberg Þórarinsson, Árni Einarsson, Jón S. Ólafsson og Gísli Már Gíslason 2004. Kortlagning Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu; könnun gerð í ágúst og september 1978

70. Jörundur Svavarsson. 2004. Lífríki á botni neðansjávar út af Gufunesi

69. Smári Haraldsson. 2004. Könnun á smádýralífi í Elliðavatni 1975-1976 

68. Jón S. Ólafsson og Sesselja G. Sigurðardóttir. 2003. Botn- og svifdýr í Reykjavíkurtjörn, könnun í ágúst   2002

67. Björn Björnsson. 2002. Fæðuvistfræði bleikju (Salvelinus alpinus) og urriða (Salmo trutta) í Elliðavatni

66. Jörundur Svavarsson og Guðmundur V. Helgason. 2002. Botndýralíf við Sundahöfn

65. Jörundur Svavarsson. 2002. Lífríki á klapparbotni neðansjávar í Hraunavík

64. Agnar Ingólfsson og María Björk Steinarsdóttir. 2002. Rannsóknir á lífríki fjöru í Hraunavík austan Straumsvíkur

63. Jörundur Svavarsson og Guðmundur Víðir Helgason. 2002. Líffríki á botni Mjóafjarðar

62.  Rannveig Thoroddsen. 2002. Flóra og gróður á völdum stöðum á Hellisheiði og Hengilssvæði

61.  Þóra Ellen Þórhallsdóttir. 2002. Gildi landslags á Hengilssvæðinu einkum á þeim svæðum sem til greina koma vegna orkuvinnslu

60. Iris Hansen og Jón S. Ólafsson. 2002. Smádýralíf í vötnum á Hellisheiði: við stóra Reykjafell, Skarðsmýrarfjall, í Hellisskarði og Sleggjubeinsskarði. Könnun sumarið 2001

59. Jón S. Ólafson og Gísli Már Gíslason. 2002. Smádýralíf í vötnum á Hellisheiði vorið 2001

58. Arnþór Garðarsson. 2002. Könnun á fuglalífi á Hengli og Hellisheiði vorið 2001

57. Arnþór Garðarsson. 2002. Landnotkun heiðargæsar á grónu landi í sunnanverðum Þjórsárverum

56. Gísli Már Gíslason og Jón S. Ólafsson.  2001.  Lífríki Hnífár í Þjórsárverum.  Könnun gerð í ágúst 2001

55. Karen Jenný Heiðarsdóttir og Eva Benediktsdóttir.  2001.  Culture media for optimal isolation of Moritella viscosa from Atlantic Salmon (Salmo salar) with winter ulcer

54. Jón S. Ólafsson, Gísli Már Gíslason, Sesselja G. Sigurðardóttir og Stefán Már Stefánsson.  2001.  Botndýr í Úlfarsá: Könnun í maí 1999.  Unnið fyrir Borgarverkfræðinginn í Reykjavík

53. Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson.  2000.  Rannsóknir á lífríki við Borgarnes: leirur, fitjar, gróður á landi og fuglar

52. Jörundur Svavarsson.  2000.  Botndýralíf við mynni Leiruvogs.  Unnið fyrir verkefnisstjórn Sundabrautar

51. Agnar Ingólfsson.  1999.  Lífríki í leirum í Leiruvogi og við Blikastaði.  Unnið fyrir verkefnisstjórn Sundabrautar

50.  Agnar Ingólfsson og María Björk Steinarsdóttir.  1999.  Lífríki í grýttum fjörum milli Geldinganess og Gunnuness.  Unnið fyrir verkefnisstjórn Sundabrautar

49. Jörundur Svavarsson.  1999.  Forkönnun á lífríki botns neðan fjöru við iðnaðarlóðina Hraun í Reyðarfirði

48.  Þóra Ellen Þórhallsdóttir.  1999.  Kolgrafafjörður.  Rannsóknir á flóru og gróðri

47.  Agnar Ingólfsson.  1999.  Rannsóknir á lífríki í Kolgrafafirði.  Fuglar, fjörur og sjávarbotn

46.  Agnar Ingólfsson og María Björk Steinarsdóttir.  1999.  Forkönnun á lífríki fjöru við iðnaðarlóðina Hraun í Reyðarfirði

45. Gísli Már Gíslason.  1999.  Áhrif lóns á vatnalíf á áhrifasvæði Norðlingaölduveitu

44.  Jörundur Svavarsson.  1999.  Vansköpun af völdum tríbútýltins hjá nákuðungi (Nucella lapillus) við Íslandsstrendur

43.  Guðmundur V. Helgason, Jón S. Ólafsson og  Arnþór Garðarsson.  1998.  Lífríki við Hvaleyri

42b.  Gísli Már Gíslason.  1998.  The environmental impact of dumping pits for potlinings and filterdust from ISAL aluminium smelter at Straumsvik

42a.  Gísli Már Gíslason.  1998.  Áhrif kerbrotagryfja á lífríki í Straumsvík

41.  Jón S. Ólafsson, Guðrún Lárusdóttir og Gísli Már Gíslason.  1998.  Botndýralíf í Elliðaánum

40.  Arnþór  Garðarsson.  1997.  Fjöldi heiðagæsar í Þjórsárverum 1996

39.  Anne-Charlotte Fasquel, Hlynur Sigurgíslason, Gunnar Gunnarsson og Einar Árnason.  1997.  Mitochondrial cytochrome b DNA sequence variation of Atlantic cod, Gadus morhua, from Greenland and Ísafjarðardjúp, Iceland

38. Gísli Már Gíslason, Guðrún Lárusdóttir, Hákon Aðalsteinsson, Ólöf Ýrr Atladóttir og Þóra Hrafnsdóttir.  1996.  Dýralíf austan Hágangna og í Vonarskarði.  Könnun í ágúst 1996.  Skýrsla til Landsvirkjunar

37. Jörundur Svavarsson.  1995.  Tributyltin in the marine environment, with special reference to Nordic waters. - A  literature survey

36. Jörundur Svavarsson og Halldóra Skarphéðinsdóttir.  1993.  Vansköpun af  völdum tríbútýltinmengunar hjá íslenskum nákuðungum

35. Einar Árnason og Snæbjörn Pálsson.  1992.  Skerðibútagreining á mtDNA bleikju, lax og urriða

34. Jörundur Svavarsson, Guðmundur V. Helgason og Stefán Á. Ragnarsson.  1991.  Rannsóknir á lífríki klettabotns neðansjávar í Hraunsvík við Hafnarfjörð

33. Einar Árnason, Snæbjörn Pálsson, Aðalgeir Arason og Vilhjálmur Þorsteinsson.  1992.  Stofngerð Þorsks (Gadus morhua) við Ísland og víðar metin með breytileika í DNA orkukorna (mtDNA)

32. Einar Árnason.  1991.  Rýnt í skýrslur Hafrannsóknarstofnunar

31. Agnar Ingólfsson.  1991.  Athuganir á lífríki fjöru við Álfsnes

30. Guðmundur Víðir Helgason og Jörundur Svavarsson.  1991.  Botndýralíf í Þerneyjarsundi

29. Agnar Ingólfsson.  1990.  Athuganir á rauðbrystingum í Gilsfirði í maí 1990

28. Jörundur Svavarsson.  1990.  Studies on the rocky subtidal communities in vicinity of a dumping pit for pot linings at Straumsvík, southwestern Iceland

27b.  Agnar Ingólfsson.  1990.  A survey of intertidal organisms around dumping pits for pot linings at Straumsvík, southwestern Iceland

27. Agnar Ingólfsson.  1990.  Rannsóknir á lífríki fjöru umhverfis kerbrotagryfjur í Straumsvík

26. Agnar Ingólfsson og Jörundur Svavarsson.  1989.  Forkönnun á lífríki Gilsfjarðar

25. Jörundur Svavarsson og Arnþór Garðarsson.  1986.  Botndýralíf í Dýrafirði

24. Agnar Ingólfsson.  1986.  Fjörulíf í innanverðum Dýrafirði

23. Guðmundur A. Guðmundsson og Arnþór Garðarsson.  1986.  Fuglaathuganir í Dýrafirði 1985

22. Þóra Ellen Þórhallsdóttir.  1985.  Þjórsárver.  Vistfræðirannsóknir 1984

21. Þóra Ellen Þórhallsdóttir.  1984.  Þjórsárver.  Gróður og jarðvegur og áhrif Kvíslaveitu

20. Guðni Á. Alfreðsson, Jakob K. Kristjánsson og Guðmundur Eggertsson.  1984.  Líftækni á Íslandi, kynning á líftæknilegri örverufræði og erfðatækni

19. Jón Eldon.  1983.  Þungmálmar í mosa, jarðvegi og regnvatni í nágrenni Grundartanga 1978 og 1979

18. Gísli Már Gíslason.  1983.  Könnun á dýralífi í Eiðisvatni, Borgarfjarðarsýslu

17. Hörður Kristinsson, Bergþór Jóhannsson og Eyþór Einarsson.  1983.  Grasafræðirannsóknir við Hvalfjörð

16. Agnar Ingólfsson og Guðmundur Víðir Helgason.  1982.  Athuganir á lífríki Skógalóns við Vopnafjörð

15. Agnar Ingólfsson og Árni Einarsson.  1980.  Forkönnun á lífríki Nýpslóns og Skógalóns við Vopnafjörð

14. Kristín Aðalsteinsdóttir og Arnþór Garðarsson.  1980.  Botndýralíf í Hvalfirði

13. Agnar Ingólfsson, Anna Kjartansdóttir og Arnþór Garðarsson.  1980.  Athuganir á fuglum og smádýralífi í Skarðsfirði

12. Arnþór Garðarsson, Ólafur K. Nielsen og Agnar Ingólfsson.  1980.  Rannsóknir í Önundarfirði og víðar á Vestfjörðum 1979.  Fuglar og fjörur

11. Agnar Ingólfsson.  1978.  Greiningarlykill yfir stórkrabba (Malacostraca) í fjörum

10. Agnar Ingólfsson.  1977.  Rannsóknir í Skerjafirði.  II.  Lífríki fjöru

9.   Arnþór Garðarsson og Kristín Aðalsteinsdóttir.  1977.  Rannsóknir í Skerjafirði.  I.  Botndýralíf

8.   Agnar Ingólfsson.  1976.  Forkönnun á lífríki Gilsfjarðar, Þorskafjarðar, Djúpafjarðar, Gufufjarðar og nærliggjandi fjarða

7.   Arnþór Garðarsson, Agnar Ingólfsson og Jón Eldon.  1976.  Lokaskýrsla um rannsóknir á óshólmasvæði Eyjafjarðarár 1974 og 1975

6.   Sveinn Ingvarsson.  1976.  Skýrsla um gagnasöfnun vegna hugsanlegrar mengunar af völdum járnblendiverksmiðju

5.   Agnar Ingólfsson og Jón G. Ottósson.  1975.  Rannsóknir á umferð fugla við Keflavíkurflugvöll

4.   Agnar Ingólfsson og Arnþór Garðarsson.  1975.  Forkönnun á lífríki Laxárvogs, Álftafjarðar og Önundarfjarðar

3.   Agnar Ingólfsson og Svend-Aage Malmberg.  1974.  Vistfræðilegar rannsóknir í Hvalfirði, Borgarfirði og Hraunsfirði.  Yfirlitsskýrsla

2.   Arnþór Garðarsson, Jónbjörn Pálsson og Agnar Ingólfsson.  1974.  Könnun og kortlagning lífríkis í suðurhluta Leiruvogs nærri Reykjavík

1.   Agnar Ingólfsson, Arnþór Garðarsson og Sveinn Ingvarsson.  1972.  Botndýralíf í Akureyrarpolli,  könnun í marz 1972