Líf- og umhverfisvísindastofnun

Image
Askja bygging
Viðburðir

Markmið Líf- og umhverfisvísindastofnunar

Meginmarkmið Líf- og umhverfisvísindastofnunar Háskóla Íslands (LUVS) er að efla rannsóknir á sviði líf- og umhverfisvísinda og með því leggja sitt að mörkum til að skólinn nái langtímamarkmiðum um samkeppnishæfni gagnvart bestu rannsóknarháskólum heims.

Þessar rannsóknir stuðla að uppbyggingu atvinnulífs, nýsköpun og verðmætasköpun í þágu íslensks samfélags í anda markmiða Háskólans.

Image
""