Rannsóknir

Rannsóknir á vettvangi stofnunarinnar fara fram á tveim stofum, líffræðistofu og land- og ferðamálafræðistofu. Hópar innan stofanna sinna rannsóknum sem oftast falla undir eitt eða fleiri fræðasvið.

Rannsóknarverkefni á vegum stofunarinnar eru oft unnin í samstarfi við utanaðkomandi aðila innanlands sem utan og eru niðurstöður rannsókna á kynntar með fyrirlestrum, ráðstefnum, útgáfu í bókum og í ritrýndum fagtímaritum.