Sjóbleikja í kringum landið hefur verið að láta undan síga síðustu áratugi. „Gögn Veiðimálastofnunar frá 1990 sýna að veiddum sjóbleikjum hefur fækkað nær alls staðar á landinu,“ segir Arnar Pálsson, erfðafræðingur og prófessor í líffræði við Háskóla Íslands.
Vísindavefur Háskóla Íslands er í samstarfi við RÚV um umfjöllun um íslenska vísindamenn, í þættinum samfélagið.
Hlýnandi loftslag bætir afkomu vatnasilungs í nyrstu héruðum Kanada