Guðmundur H Guðmundsson

Guðmundur Hrafn Guðmundsson, prófessor í frumulíffræði við HÍ hefur varið öllum sínum ferli í að rannsaka náttúrulega möguleika líkama okkar mannanna til að verjast sýkingum. 

Nýverið fékk hann hann fékk ásamt samstarfsteymi sínu einn stærsta styrk sem Evrópusambandið hefur veitt til rannsóknaverkefna á Íslandi

Sara Sigurbjörnsdóttir

Sebrafiskar nýttir til að varpa ljósi á slitgigt
 

Þáttakendur í verkefninu Arctic Guides Safety Education Collaboration

Alþjóðlegt verkefni um menntun leiðsögumanna og öryggi ferðafólks á norðurslóðum
 

Einar Árnason og Katrín Halldórsdóttir

Sérfræðingar í stofnerfða- og þróunarfræði við Háskóla Íslands og samstarfsfólk þeirra hafa með rannsóknum á erfðamengi þorsksins komist að því hvaða þróunarlíkön henta best til að meta viðgang stofnsins. Sagt er frá niðurstöðunum í grein í nýjasta hefti vísindatímaritsins eLife.

Askja bygging

Á síðastliðnu ári vörðu 5 nemendur doktorsritgerðirnar sínar, þrír í líffræði, einn í ferðamálafræði og einn í landfræði. 

Ingi Agnarsson með _nephilia spiderminn

Uppgötvaði harðasta efnið í lífheiminum við kóngulóarannsóknir
 

Katrín Anna og Gunnar Þór

Hvernig verða nýir áfangastaðir til hjá ferðafólki?

Pétur Orri

Ómótuð prótein stýra aðgengi að erfðaupplýsingum
 

""

Vísindamenn við Háskóla Íslands eru hluti af rannsóknarhópi um sjálfbæra ferðaþjónustu á norðurslóðum sem nýverið sendi frá sér skýrslu um áhrif ofgnóttar ferðamennsku og leiðir til að endurhugsa ferðaþjónustu að loknum kórónuveirufaraldri.  

Askja bygging

Rannsóknarvirkni er mikil við Líf- og umhverfisvísindastofnun. Á nýliðnu ári vörðu 7 nemendur doktorsritgerðirnar sínar, sex í líffræði og einn í landfræði.

Þorskur

BIODICE was created in the winter 2020-21 with the aim of creating a network of individuals and institutions in Iceland with the common goal of promoting research, greater awareness and understanding of biodiversity in Iceland.

Anna Selbmann

Af hverju hrekkja grindhvalir háhyrninga?