Header Paragraph

Vísindamenn vikunnar á RUV

Image
""

Vísindavefur Háskóla Íslands er í samstarfi við RÚV um umfjöllun um íslenska vísindamenn, í þættinum samfélagið.

Nokkrir sérfræðingar við stofnunina hafa verið viðmælendur samfélagsins. Þar á meðal:

Vísindamaður Umfjöllunarefni
Ólafur S. Andrésson, prófessor í erfðafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Um losun gróðurhúsalofttegunda úr jarðvegi og hlýnunarbúr (hefst á mín. 39:02)
Kesara Anamthawat-Jónsson, prófessor í grasa- og plöntuerfðafræði við Háskóla Íslands Um erfðafræði íslenskra plantna og erfðalandfræði (hefst á mín. 37:26)