Verkefni meistaranema í landfræði og ferðamálafræði

Rannsóknaverkefni meistaranema í landfræði og ferðamálafræði við HÍ eru unnar á vettvangi Land- og ferðamálafræðistofu undir handleiðslu akademískra starfsmanna og eru þau kynnt á Meistaradegi náttúruvísinda sem haldinn er þrisvar á ári.

Image
""