Samfélag og hreyfanleiki

Image
""

Samfélag og hreyfanleiki

Rannsóknaverkefni

 Umsjón

Katrín og Gunnar Þór

Gunnar Þór Jóhannesson og Katrín Anna Lund

Rannsóknagátt - Gunnar Þór Jóhannesson

Rannsóknargátt- Katrín Anna Lund

 

Aðrir þátttakendur

  • Elva Björg Einarsdóttir, doktorsnemi
  • Þórný Barðadóttir, doktorsnemi
  • Björn Þorsteinsson, Háskóli Íslands
  • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, Listaháskóli Íslands
  • Outi Rantala, University of Lapland
  • Jo Vergunst, University of Aberdeen
  • Carina Ren, Aalborg University

Um verkefnið

Þetta verkefni sem spannar félags- og hugvísindi, skoðar hvernig byggðalög sem skilgreind eru sem jaðarsvæði verða til í gegnum hreyfanleika hversdagsins og skapandi athafnir. Sérstök áhersla er lögð á að skoða tengsl ferðamennsku, landslags og efnismenningar. Einblínt er á tvö svæði á Íslandi, suð-vestur horn Vestfjarðarkjálkans og Melrakkasléttu, og þau greind út frá hugtakinu ‘óklædd’ eða óhönnuð rými sem eru rými möguleika og sköpunar. Verkefnið leggur til áherslu á samþættingu menningar og náttúru út frá sjónarhorni hins meira-en-mennska sem hafnar aðgreiningu hugtakanna. Megin spurning verkefnisins lítur að því hvernig rannsókn á hreyfanleika hversdagsins, skapandi athöfnum og samþættingu hins meira-en-mennska geti veitt óhefðbundna sýn og eflt nýsköpun sem tæki til staðarþróunar. Verkefnið beitir aðferðum sem kalla fram flækjustig hins mennska og hins meira-en-mennska í staðarsköpun. Rannsóknin byggist á þremur vinnupökkum. Sá fyrsti tekur á fræðilegri nálgun og gaumgæfir lykilhugtök verkefnisins og beitingu þeirra. Hinir tveir beita aðferðum etnógrafíunnar til að rannsaka og vinna með hreyfanleika, skapandi athafnir og staðarsköpun á ofangreindum svæðum. Verkefnið hefur vísindalegan og samfélagslegan ávinning. Það mun þróa fræðilegar aðferðir og óhefðbundnar nálganir sem munu leiða til nýrra sjónarhorna við að efla þróun byggðalaga á jaðarsvæðum.

 Heimasíða verkefnisins

 

Umsjón

 

Anna Karlsdóttir

Rannsóknagátt - Anna Karlsdóttir

 

Samstarfsaðilar

  • NORDREGIO
  • Hav og miljöforskningsinstitutet Svíþjóð
  • Rannsóknarnetverkið Sisters of the Arctic Blue (Finnland, Svíþjóð, Noregur, Danmörk, Ísland)
  • University of Arctic Norway Tromsö - UIT
  • Havforskningsinstitut Færeyja

 

 

     

     Heimasíða verkefnisins

     

    Umsjón

     

    Anna Karlsdóttir

    Rannsóknagátt - Anna Karlsdóttir

     

    Samstarfsaðilar

    • Université ParisSaclay
    • Université Versaille Saint Quentin – Laboratoire des Sciences du Climat et de l’Environnement
    • Université Versailles Saint Quentin – Cultures Environnement Arctique Representation Climat
    • Utrecht University Copernicus Institute for Sustainable Development
    • University of Bergen
    • North-Eastern Federal University in Yakutsk