Náttúra og landslag

Image
""

Náttúra og landslag

Rannsóknaverkefni

  

 Umsjón

Edda Ruth Hlín Waage

Rannsóknagátt - Edda Ruth Hlín Waage

 

Aðrir þátttakendur

 • Guðbjörg R. Jóhannesdóttir, dósent við Listaháskóla Íslands

 

   Heimasíða verkefnisins

   

  Umsjón

   

  Anna Karlsdóttir

  Rannsóknagátt - Anna Karlsdóttir

   

  Samstarfsaðilar

  • Université ParisSaclay
  • Université Versaille Saint Quentin – Laboratoire des Sciences du Climat et de l’Environnement
  • Université Versailles Saint Quentin – Cultures Environnement Arctique Representation Climat
  • Utrecht University Copernicus Institute for Sustainable Development
  • University of Bergen
  • North-Eastern Federal University in Yakutsk
    

   

   

    

   Meginmarkmið rannsóknarinnar er að kanna áhrif lofslagsbreytinga og mannvistar á landvistkerfi á Nútíma í Húnavatnssýslum.

   Könnuð verða áhrif loftslags á landvistkerfi undir fjórum mismunandi umhverfisaðstæðum til að meta áhrif loftslags og hæðar yfir sjó: 1, inn til lands á láglendi þar sem ætla má að kjörlendi birkiskóga hafi verið; 2, á hálendisbrún þar sem ætla má að hæð skógamarka hafi fylgt loftslagsbreytingum; 3, í hafrænu loftslagi á Skaga þar sem ástæða er til að ætla að loftslagsbreytingar hafi fremur afgerandi áhrif á skóglendi en inn til lands og 4, á hálendi ofan skógarmarka.

   Viðnám vistkerfisins verður rannsakað í tíma og rúmi með tilliti til loftslagsbreytinga allt fram til landnáms þegar landbúnaður bætist við sem áhrifarík vistkerfisbreyta sem könnuð verður sérstaklega.

   Í verkefninu er lögð áhersla á að beita mörgum aðferðum/breytum til að skilja með heildrænum og samþættum hætti ferli sögulegrar vistkerfisþróunar á landi. Þau gögn sem aflað verður munu nýtast til að meta áhrif loftslags- og gróðurfarsbreytinga á uppsöfnun kolefnis í votlendi og í vötnum.

   Sú þekking sem með verkefninu fæst mun nýtast til að spá fyrir um áhrif hlýnandi loftslags á vistfræðileg ferli.

   Umsjón

    

    

   Guðrún Gísladóttir 

   Rannsóknagátt - Guðrún Gísladóttir 

    

    

    

   Anna Dóra Sæþórsdóttir

   Rannsóknagátt - Anna Dóra Sæþórsdóttir

    

   Aðrir þátttakendur

   • Edita Tverijonaite
   • Rögnvaldur Ólafsson
   • C.M. Hall

   Umsjón  

    

   Anna Dóra Sæþórsdóttir

   Rannsóknagátt - Anna Dóra Sæþórsdóttir

    

   Aðrir þátttakendur

   • Ferðafélag Íslands

   Umsjón 

    

   Anna Dóra Sæþórsdóttir

   Rannsóknagátt - Anna Dóra Sæþórsdóttir

    

   Aðrir þátttakendur

   • Umhverfis- og auðlindaráðuneytið
   • Edita Tverijonaite
   • Rögnvaldur Ólafsson
   • C.M. Hall

   Umsjón 

    

   Anna Dóra Sæþórsdóttir

   Rannsóknagátt - Anna Dóra Sæþórsdóttir

    

   Aðrir þátttakendur

   • Landsnet
   • Margrét Wendt

    Umsjón

   Rannveig Ólafsdóttir

   Rannveig Ólafsdóttir

   Rannsóknagátt - Rannveig Ólafsdóttir

    

   Aðrir þátttakendur

   • Landgræðslan (Davíð A Stefánsson)
   • LBHI (Emmanuel Pagneux)