Hafið er ein mikilvægasta auðlind okkar íslendinga og er það lífsspursmál fyrir afkomu þjóðarinnar að þeirri auðlind sé skynsamlega stjórnað. Innan Líffræðistofu eru hópar sem leitast við að svara lykilspurningum í sameindalíffræði