Header Paragraph

Doktorar ársins 2022

Image
Askja bygging

Á síðastliðnu ári vörðu 5 nemendur doktorsritgerðirnar sínar, þrír í líffræði, einn í ferðamálafræði og einn í landfræði. 

Það voru þau

Heiti ritgerðar: Þróun æxlunartálma milli samsvæða afbrigða bleikju (Salvelinus alpinus). Evolution of reproductive isolation in sympatric Arctic charr morphs (Salvelinus alpinus)

Leiðbeinendur: Dr. Kalina Hristova Kapralova, rannsóknasérfræðingur við Líf- og umhverfisvísindastofnun HÍ og dr. Sigurður Sveinn Snorrason, prófessor emeritus við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ

Andmælendur:
Dr. Felicity Jones, rannsóknastjóri hjá Friedrich Miescher Laboratory, Max Planck Society, Þýskalandi
Dr. Benedikt Hallgrímsson, prófessor við University of Calgary, Kanada

Vörnin fór fram þann 3. júní

Heiti ritgerðar: Áhrif breytinga á landnotkun á norðurslóðum á þéttleika vaðfugla. Effects of land conversion in sub-arctic landscapes on densities of ground-nesting birds.

Leiðbeinandi: Dr. Tómas Grétar Gunnarsson, vísindamaður og forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi

Andmælendur: Dr. David Douglas, rannsóknasérfræðingur hjá Konunglega breska fuglaverndarfélaginu
Dr. Ása L. Aradóttir, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands

Vörnin fór fram þann 28.júní

Heiti ritgerðar: Rannsókn á neðanjarðar örverusamfélögum í basalti á eldfjallaeyjunni Surtsey við Ísland (Exploration of the Microbial Communities within the Basaltic Subsurface of the Volcanic Island Surtsey in Iceland)

Leiðbeinandi: Dr. Viggó Þór Marteinsson, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild HÍ og fagstjóri hjá Matís

Andmælendur:
Dr. Steffen L. Jørgensen, dósent við Háskólann í Bergen, Noregi
Dr. Oddur Þ. Vilhelmsson, prófessor við Háskólann á Akureyri

Vörnin fór fram þann 12. september
 

Heiti ritgerðar: Kolefnisbinding í mómýrum í síbreytilegu umhverfi – lífræn efni í mójörð undir áhrifum eldvirkni. Carbon storage in peatlands within an ever-changing environment – Soil organic matter dynamics in the context of active volcanism.

Leiðbeinandi: Dr. Guðrún Gísladóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ

Andmælendur: Dr. Angela Gallego-Sala, prófessor við University of Exeter, Bretlandi
Dr. Jóhann Þórsson, sérfræðingur hjá Landgræðslunni

Vörnin fór fram þann 11. nóvember

Heiti ritgerðar: Nature-based tourism in renewable energy landscapes: Attitudes of tourism stakeholders. Náttúruferðamennska í landslagi endurnýjanlegrar orku: Viðhorf hagsmunaaðila ferðaþjónustunnar.

Leiðbeinandi: Dr. Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.

Andmælendur: Dr. Bohumil Frantál, fræðimaður við Palacký University, Tékklandi og Dr. Marianna Strzelecka, dósent við Linnaeus University, Svíþjóð. 

Vörnin fór fram þann  19. desember