
Rannsóknarvirkni er mikil við Líf- og umhverfisvísindastofnun. Á nýliðnu ári vörðu 7 nemendur doktorsritgerðirnar sínar, sex í líffræði og einn í landfræði. Í Háskólanum öllum voru 80 doktorar útskrifaðir, þannig að framlag stofnunar er umtalsvert. Þar sem doktorahátíðin er alltaf 1 desember, teljast doktorar desembermánaðar 2020 með í bókhaldinu. Fjallað er ítarlegar um doktora ársins á vef Háskóla Íslands.
Eftirtaldir nemendur vörðu ritgerðir sínar: