Líf- og umhverfisvísindastofnun

Líffræðistofa

Til Líffræðistofu LUVS teljast þeir kennarar og starfsmenn sem stunda rannsóknir á líffræði og náskyldum greinum. Flestir vísindamenn stofunnar eru fastráðnir kennarar við Líf og umhverfisvísindadeild HÍ, en nokkrir eru lausráðnir eða gestavísindamenn (sjá neðar).

Innan stofunnar eru stundaðar rannsóknir á mörgum sérsviðum líffræðinnar, allt frá eiginleikum stórsameinda og frumna upp í samsetningu stofna og eiginleika vistkerfa. Vísindamennirnir fást við spurningar sem spanna vítt svið og beita til þess margskonar aðferðum, m.a. lífefnafræði, tölfræði, lífupplýsingafræði og sameindalíffræði.

Verkefni stofunnar eru oft unnin í samstarfi við utanaðkomandi aðila innanlands sem utan (sjá t.d. Yfirlit yfir rannsóknarverkefni).

Líffræðistofa stendur fyrir opnum föstudagsfyrirlestrum.

Rannsóknarfólk Líffræðistofu

Prófessor
Fræðasvið:
Evolutionary biology / þróunarfræði, genomics / erfðamengjafræði, gene regulation / genastjórn, fish genetics / fiskaerfðafræði
prófessor emeritus
Fræðasvið:
Ornithology / Fuglafræði, Ecology / Vistfræði, Population biology / Stofnalíffræði
Prófessor emeritus
Fræðasvið:
evolution / þróunarfræði, population genetics / stofnerfðafræði, fish biology / fiskifræði, molecular biology / Sameindalíffræði
dósent
Fræðasvið:
Líffræði, Örverufræði, bakteríufræði, sjávarbakteríur
prófessor
Fræðasvið:
Limnology - aquatic entomology - ecology - zoology / Vatnalíffræði - vatnaskordýr - vistfræði - dýrafræði
Prófessor
Fræðasvið:
zoology - ornithology - ecology, dýrafræði - fuglafræði - vistfræði
prófessor emeritus
Fræðasvið:
Molecular genetics - microbiology - thermophilic bacteria - molecular biology / Sameindaerfðafræði - örverufræði - hitakærar örverur - sameindalíffræði
prófessor
Fræðasvið:
Cell biology - innate immunity - molecular biology - immunology / frumulíffræði - ósértæka ónæmiskerfið - sameindalíffræði - ónæmisfræði
lektor
Fræðasvið:
Líffræði, Örverufræði
verkefnisstjóri
Fræðasvið:
ekkert tiltekið
prófessor emeritus
Fræðasvið:
Líffræði
prófessor
Fræðasvið:
Fisheries sciences - population dynamics -stock structures - fish behavior / fiskilíffræði - sveiflur í stofnum - bygging nytjastofna - atferli fiska
prófessor emeritus
Fræðasvið:
Virology - cell biology - molecular biology / Veirufræði, Frumulíffræði, Sameindalíffræði
prófessor
Fræðasvið:
plant ecology - climate change - biodiversity in the Arctic, plöntuvistfræði - loftslagsbreytingar - líffræðileg fjölbreytni á heimskautasvæðum
prófessor
Fræðasvið:
Líffræði, Fiski- og sjávarlíffræði
prófessor
Fræðasvið:
Plant molecular biology, plant genetics and cytogenetics / grasafræði, Sameindalíffræði, erfðafræði
prófessor
Fræðasvið:
Molecular microbiology and ecology - symbiosis, sameindalíffræði örveruvistfræði samlífi
dósent
Fræðasvið:
Developmental genetics - molecular cell biology - neurobiology, Þroskunarfræði, Sameindalíffræði, taugalíffræði
prófessor
Fræðasvið:
Freshwater ecology / ferskvatnsvistfræði, Behavioral ecology / atferli og vistfræði, developmental biology / þroskunarfræði, Evolutionary ecology / þróunarvistfræði
prófessor
Fræðasvið:
Population Biology - biometry - evolution - molecular ecology / stofnlíffræði - lífmælingar - þróunarfræði - sameindavistfræði
dósent
Fræðasvið:
Microbiology / extremophiles / biotechnology
Professor
Fræðasvið:
Fish biology / otoliths / sharks / marine science
dósent
Fræðasvið:
Molecular biology - gene regulation - miRNA - development / sameindalíffræði - genastjórnun - miRNA - þroskunarfræði
prófessor
Fræðasvið:
plöntuvistfræði
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is