Líf- og umhverfisvísindastofnun

Land- og ferðamálafræðistofa

Land- og ferðamálafræðistofa LUVS er rannsóknavettvangur kennara og annarra starfsmanna í landfræði og ferðamálafræði (sjá lista að neðan).

Mikil fagleg breidd þessara tveggja greina endurspeglast í þeim rannsóknaverkefnum sem unnið er að við stofuna. Sem dæmi má nefna rannsóknir á jarðvegsferlum í náttúrulandfræði, verkefni tengd mannvistarlandfræði um hjólreiðar í borgarumhverfinu og rannsóknir á uppbyggingu ferðaþjónustu í dreifbýli (sjá Yfirlit yfir rannsóknarverkefni).

Rannsóknarfólk Land- og ferðamálafræðistofu

Prófessor
Fræðasvið:
Tourism, nature conservation, land use conflicts, planning Education
prófessor
Fræðasvið:
Landfræði, fornvistfræði
prófessor
Fræðasvið:
Ferðamálafræði, mannfræði, nýsköpun og frumkvöðulsháttur, menningarhagkerfi, gerendanetskenningin
prófessor
Fræðasvið:
Natural geography - soil and vegetation - terrestial ecosystems / náttúrulandfræði - jarðvegur og gróður - þróun landvistkerfa
prófessor
Fræðasvið:
Human geography - cultural geography, mannvistarlandfræði - menningarlandfræði
dósent
Fræðasvið:
Ferðamálafræði
lektor
Fræðasvið:
Mannvistarlandfræði og kynjafræði/feminismi, Fólksfjöldabreytingar, búferla, byggðaþróun flutningar, samskipti Norðurs og Suðurs
dósent
Fræðasvið:
Ferðamálafræði
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is