Líf- og umhverfisvísindastofnun

Vor 2019

Föstudagsfyrirlestrar Líffræðistofu HÍ vorið 2018 eru haldnir milli kl. 12:30 og 13:10 í Öskju (Náttúrufræðahúsi HÍ)

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru yfirleitt fluttir á íslensku (nema titillinn sé á öðru máli).

Umsjónarmenn eru Arnar Pálsson og Paul Wensveen.

The biology talks are held in Askja (usually at 12:30). The title reflects the language the talk will be delivered in.

Note, the lectures are normally on Friday (* indicate exceptions) but location of room may vary.

Dagur / Day Titill erindis / Title of talk Fyrirlesari / Speaker Stofnun / Affiliation
4. jan. Áki Jarl Láruson Northeastern University
18. jan. Aldursákvarðanir með geislakoli og meðhöndlun þeirra og umhverfisbreytingar á Íslandi á árabilinu frá 15.000 til 9000 árum fyrir nútíma (1950 AD). Hreggviður Norðdal Háskóli Íslands
25. jan.

Meistaradagur náttúruvísinda / The Masters day of Natural Sciences

   
29 .jan. The generation of variation and the genetics of complex  morphologies* Benedikt Hallgrímsson University of Calgary
30. jan. PhD defense: The influence of egg size for the diversification of Arctic charr (Salvelinus alpinus) morphs^ Samantha Beck Háskólinn á Hólum
31. jan. Tba Joe Roman University of Vermont
1. feb. Killer whales in Iceland Filipa Samarra Hafrannsóknarstofun / Icelandic Orca Project
8. feb. EGFL7 mediates blood vessel formation of endothelial cells derived from human embryonic stem cells Guðrún Valdimarsdóttir Háskóli Íslands
15. feb. Kóralar - frá fundi að friðun
Steinunn Hilma Ólafsdóttir
Hafrannsó
23. feb.      
1. mars      
8. mars Biology graduates student session / Blót framhaldsnema í líffræði    
15. mars Tba. Joe Roman University of Vermont
22. mars Dílaskarfarannsóknir Arnþór Garðarsson / Jón Einar Jónsson Háskóli Íslands / Rannsóknasetur á Snæfellsnesi
29. mars Lífríki Suður-Afríku Ólafur S. Andrésson / Sigurður S. Snorrason / Hrefna Sigurjónsdóttir Háskóla Íslands
5. apríl Borgarlíffræði - hvað er það? Snorri Sigurðsson Reykjavíkurborg
12. apríl Conspectus of the Triticeae - In memory of Áskell and Doris Löve. Kesara A. Jónsson Háskóli Íslands
26. apríl      

* Talk is on Thursday 29 Jan

^ PhD defense is at 13:00

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is