Líf- og umhverfisvísindastofnun

Rannsóknir á fiskstofnum Veiðivatna og Framvatna að Fjallabaki

Dagsetning: 
Föstudagur, November 2, 2018 - 12:30
Nánari staðsetning: 
Stofa 131

Benóný Jónsson sérfræðingur við Hafrannsóknastofnun, rannsókna- og ráðgjafastofnun hafs og vatna, fjallar um rannsóknir og vaktanir á Veiðivötnum síðustu áratugi.

Erindið nefnist Rannsóknir á fiskstofnum Veiðivatna og Framvatna að Fjallabaki.

Mynd af Benóný (t.v.) og Marcos Lagunas tók Magnús Jóhannsson sumarið 2016 á Stóra Hraunvatni.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is