Líf- og umhverfisvísindastofnun

Meistaradagur LUD

Dagsetning: 
Föstudagur, May 25, 2018 - 13:00

Nú hefur Líf- og umhverfisvísindadeild tekið upp nýtt fyrirkomulag þar sem haldin verður meistaradagur fyrir hverja brautskráningu þar sem allir meistaranemar sem staðist hafa lokað próf munu kynna verkefni sitt. Með þessu nýja fyrirkomulagi væntum við þess að fá fleiri áheyrendur, bæði innan skólans sem og utan.

Næsti meistaradagur LUD verður föstudaginn 25. maí 2018.

Síðasti skiladagur á einkunnum og einingum sem þarf að skrá  er þremur vikum fyrir brautskráningu.  Þetta er skilafrestur sem nemendaskrá setur og er algjörlega ófrávíkjanlegur.
 
- Eyðublað fyrir auglýsingu og stofu- og prófdómarapöntun er að finna hér: http://www.hi.is/vefform/auglysingar_vegna_meistarafyrirlestra

Leiðbeinendur, vinsamlegast fyllið út eyðublaðið  (alla dálka) eigi síðar en viku fyrir dagsetningu meistaraprófs/fyrirlestur. 

Dagskrá meistaradags birtist hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is