Líf- og umhverfisvísindastofnun

LÍFFRÆÐIRÁÐSTEFNAN 2017

Dagsetning: 
Thursday, October 26, 2017 - 13:45 to Laugardagur, October 28, 2017 - 17:45

LÍFFRÆÐIRÁÐSTEFNAN 26. – 28. október  2017

Takið frá dagana 26. – 28. október, góðir hálsar, því það er ráðstefnuár í ár! Líffræðiráðstefnan verður haldin þessa daga í Öskju og undirbúningsvinna er komin á fullt. Við opnum fyrir innsendingu ágripa um miðjan ágúst.

Fjórir öndvegisfyrirlesarar hafa þegið boð um að flytja erindi:

  • Christian Klämbt, prófessor við Háskólann í Münster (Westfälische Wilhelms Universität Münster).
  • Jean-Philippe Bellenger, prófessor við University of Sherbrooke.
  • Gísli Másson, forstöðumaður upplýsingatæknisviðs Íslenskrar erfðagreiningar.
  • Fiona Watt, forstöðumaður Centre for Stem Cells and Regenerative Medicine við King’s College í London.

Frekari upplýsingar verða birtar hér á vef Líffræðifélagsins á næstunni.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is