Líf- og umhverfisvísindastofnun

Jafnvægi hvala.

Dagsetning: 
Föstudagur, March 10, 2017 -
12:30 to 13:10
Nánari staðsetning: 
Stofa 131
Hannes Petersen læknir og prófessor við Læknadeild flytur erindi um jafnvægi hvala.

Fjallað verður um jafnvægisskyn, þróun þess meðal lífvera og hlutverk þess í stöðustjórnun spendýra (mannsins). Hugmyndir um hlutverk þess í hvölum verður skoðað sérstaklega í ljósi þróunar lífverunar úr land- í vatns umhverfi.

Dagskrá föstudagsfyrirlestra vorið 2017
http://luvs.hi.is/fyrirlestrar_vorid_2017

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is