Líf- og umhverfisvísindastofnun

Hvatinn - íslenskur vefur um vísindafréttir

Dagsetning: 
Föstudagur, March 6, 2020 - 12:30

Edda Olgudóttir og Anna Verónika Bjarkadóttir

Hvatinn - íslenskur vefur um vísindafréttir.

Tveir líffræðingar settu á fót vísindafréttavefinn Hvatann (www.hvatinn.is) og rita þar um margvíslegar rannsóknir og niðurstöður.

Edda og Anna Verónika munu fjalla um sögu hvatans og reynslu sína af því að segja vísindafréttir á Íslandi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is