Líf- og umhverfisvísindastofnun

Humpback whale (Megaptera novaeangliae) sound production during winter in subarctic waters

Dagsetning: 
Föstudagur, February 1, 2013 -
12:30 to 13:10
Nánari staðsetning: 
Stofa 130
Föstudagsfyrirlestur Eddu Elísabetar Magnúsdóttur verður um söng hvala.

Erindið verður flutt á ensku og ber titillinn: Humpback whale (Megaptera novaeangliae) sound production during winter in subarctic waters.
Edda Elísabet Magnúsdóttir er í doktorsnámi við Háskóla Íslands og stundar rannsóknir sínar við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Húsavík (University of Iceland / Reserach center Husavik).

Aðrir fyrirlestrar vorsins 2013 verða auglýstir á vef Líf og umhverfisvísindastofnunar. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir með húsrúm leyfir. Nemendur eru sérstaklega hvattir til að mæta.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is