Líf- og umhverfisvísindastofnun

Fyrirlestraröð vorið 2012

Föstudagsfyrirlestrar vorið 2012 eru haldnir milli kl. 12:30 og 13:10, í stofu 130 í Öskju (Náttúrufræðhúsi HÍ). Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru yfirleitt fluttir á íslensku (nema annað sé auglýst). 

Umsjónarmenn starfsárið 2012 eru Arnar Pálsson og Hlynur Bárðarsson.

Friday biology talks are in room 131 in Askja (at 12:20) and usually in icelandic. Talks in English are specifically indicated (#).

Dagur / Day Titill erindis / Title of talk Fyrirlesari / Speaker Starfsvettvangur / Affiliation
13/01/12

Pan-thermus, aðskilnaður tegunda í ættkvísl hitakærra Thermus baktería

Pan-thermus, classification and evolutionary analysis of the thermophilic microbial genus of Thermus

Sigmar Stefánsson Matís og Háskóli Íslands
       
20/01/12

Frumraðgreining á mRNA röðum

De novotranscriptome assembly - #

Páll Melsted Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild HÍ
       
27/01/12

Kynhlutföll hjá fuglum

Sex ratio in birds

Snæbjörn Pálsson Líf og umhverfisvísindadeild HÍ
       
03/02/12

Útbreiðsla og áhrif PKD - nýrnasýki á villta laxfiskastofna á Ísland

Distribution and impact of PKD kidney disease on Icelandic salmonid stocks.

Árni Kristmundsson Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum
       
10/02/12

Gengur skrýmslið laust? Líftækni í ljósi bókmennta

"It's Alive! Biotechnology and (/as) fiction

Úlfhildur Dagsdóttir  
       
24/02/12

ORF Líftækni: frá vísindum í vöru

ORF Genetics: from science to product

 

Björn Örvar ORF líftækni / ORF genetics
       
02/03/12

Flutningur framandi lífvera og landnám grjótkrabba (Cancer irroratus) við Ísland

Transport of non-indigenous species and colonization of the Atlantic rock crab (Cancer irroratus) in Icelandic waters

Óskar Sindri Gíslason Líf og umhverfisvísindastofnun HÍ
       
09/03/12

Kortlagning á arfbreytileikum sem tengjast krabbameinsáhættu  #

Identification of genetic variants that associate with risk of cancer

Þórunn Rafnar Íslensk erfðagreining
       
23/03/12

Flórgoðinn á Mývatni

Árni Einarsson Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn / Líf og umhverfisvísindadeild HÍ.
       
30/03/12 Litningakústar - eitt stórkostlegasta form náttúrunnar           Lampbrush chromosomes - one of Nature's most dramatic supramolecular metamorphoses  #

 

Herbert Macgregor Prófessor emertius University of Leicester, gestaprófessor University of Exeter
       
11/04/12*

A mixed-model approach for genome-wide association studies of correlated traits in structured populations  #

Bjarni J. Vilhjalmsson

Gregor Mendel Institute - Vienna

       
23/04/12 Genetic resistance to the Infections Pancreatic Necrosis Virus (IPNV) in Icelandic Atlantic salmon stocks  #

Eduardo Enrique Rodriques

Stofnfiskur

       
04/05/12

Vibrio cholerae í alþjóðlegu og íslensku samhengi

Vibrio cholerae in international and Icelandic perspective
Eva Benediktsdóttir Líf og umhverfisvísindadeild HÍ
       
05/11/12 Ongoing projects: Aquaporin, Cystatin C and Mitf target genes in the CNS.  # Pétur Henry Petersen Læknadeild HÍ, Lífvísindasetur læknagarðs
       
25/05/12

Búsvæðaval humralirfa í Bay of Fundy, Kanada / Habitat selection of lobster larvae in Bay of Fundy, Canada 

Líffræðilegur fjölbreytileika á grýttum botni í Bay of Fundy, Kanada  / Biological diversity on rocky substratum in Bay of Fundy, Canada 

Guðjón Már Sigurðsson

Brent Wilson

Department of Biology - University of New Brunswick

       
30/05/12** Foundational follies of creationism # PZ Myers University of Minnesota Morris
       
15/06/12 Greining á ristilkrabbameinum með skimun fyrir miRNA / Development of plasma based miRNA qPCR test for early detection of colorectal cancer # ***

 

Þórarinn Blöndal Exiqon (www.exiqon.com)

* Erindi Bjarna fer fram miðvikudaginn 11. apríl 2012, kl 11:00 í fundarherbergi Jarðvísindastofnunar á þriðju hæð Öskju.

** Erindi PZ Myers verður miðvikudaginn 30. maí 2012, í stofu 131.

*** Erindi Þórarins verður í stofu 129.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is