Líf- og umhverfisvísindastofnun

Fyrirlestrar haustið 2014

Fyrirlestrar haustið 2014

Föstudagsfyrirlestrar Líffræðistofu HÍ vorið eru haldnir milli kl. 12:30 og 13:10 í Öskju (Náttúrufræðahúsi HÍ)

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru yfirleitt fluttir á íslensku (nema annað sé tekið fram).

Umsjónarmenn starfsárið 2014 eru Hlynur Bárðarsson og Arnar Pálsson.

Friday biology talks are held in Askja (usually at 12:30). The title reflects the language that the talk will be delivered in.

Location of room and day of the week may vary.

Dagsetning / Date   Fyrirlesari / Speaker Vinnustaður / Affiliation
10. október Investigations into plant genome evolution using massively parallel sequencing Sæmundur Sveinsson University of British Columbia, Vancouver / Agricultural University of Iceland
16-17. október

Whole-genome sequencing and the implications for health care – Do we have a right not to know?

Ýmsir / Various

 

21. október

BRCA genin og krabbamein á Ísland

Jórunn E. Eyfjörð

Lífvísindasetur og læknadeild HÍ / Biomedical center - University of Iceland

24. október Prevalence, intensity, and aggregation of parasites in Icelandic rock ptarmigan and their potential impact on population dynamics Ute Stenkewitz Náttúrufræðistofnun Íslands 
25. október Nýjasta tækni og vísindi: vísinda- og tæknidagur VON    
29. október Herbivory in changing environments – perspectives from the tundra Isabel C Barrio University of Alberta.
30. október Nóbelsverðlaun í eðlisfræði og efnafræði / Ljóstækni til hagsbóta Kesara A. Jónsson og Kristján Leósson Líffræðistofa HÍ / Nýsköpunarmiðstöð Íslands
31. október GPMLS retreat    

7. nóvember

Árni Einarsson
Náttúra í jafnvægi? Veiðiskapur í Mývatni í 150 ár.
Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn / Myvatn Research Station
14. nóvember
Exploring the DNA methylation landscape in cancer
Ólafur Andri Stefánsson Lífvísindasetur og læknadeild HÍ / Biomedical center - University of Iceland
18. nóvember Verðmæti vísinda – Frá grunnrannsóknum til lækningavara á markaði Ágústa Guðmundsdóttir Lífvísindasetur HÍ
19. nóvember Kynning á líffræðibókum 19. nóvember Ýmsir  
21. nóvember Arfgeng heilablæðing Birkir Þór Bragason Department of Virology and Molecular Biology, Keldur Institute for Experimental pathology, Univ. of Iceland
28. nóvember
Factors controlling local plant community assembly from the regional species pool
Bryndís Marteinsdóttir
Líf- og umhverfisvísindastofnun HÍ og Stockholm University
5. December

The Fluidigm BioMark: extending research possibilities in Iceland.

Sarah Helyar Matís

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is