Föstudagsfyrirlestrar Líffræðistofu HÍ vorið eru haldnir milli kl. 12:30 og 13:10 í Öskju (Náttúrufræðahúsi HÍ).
Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru yfirleitt fluttir á íslensku (nema annað sé tekið fram).
Umsjónarmenn starfsárið 2014 eru Hlynur Bárðarsson, Ágústa Helgadóttir og Kristen Westfall.
Friday biology talks are held in Askja (usually at 12:30). Talks in English are specifically indicated.
Location of room and day of the week may vary.