Líf- og umhverfisvísindastofnun

Fyrirlestrar vorið 2013

Föstudagsfyrirlestrar Líffræðistofu HÍ vorið 2013 eru haldnir milli kl. 12:30 og 13:10, í stofu 131 í Öskju (Náttúrufræðahúsi HÍ). Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru yfirleitt fluttir á íslensku (nema annað sé tekið fram).

Umsjónarmenn starfsárið 2013 eru Arnar Pálsson og Hlynur Bárðarsson.

Friday biology talks are in room 131 in Askja (at 12:30) and usually in icelandic. Talks in English are specifically indicated.

Dagur / Day Titill erindis / Title of talk Fyrirlesari / Speaker Starfsvettvangur / Affiliation
25. jan. 2013 Testing for co-evolution between eve and hunchback in Drosophila melanogaster (Masters defense in English). Dagmar Ýr Arnardóttir Háskóli Íslands Líf og umhverfisvísindadeild / Faculty of Life and Environmental Sciences University of Iceland
       
1. feb. 2013
Humpback whale (Megaptera novaeangliae) sound production during winter in subarctic waters (In English)
Edda Elísabet Magnúsdóttir
University of Iceland / Research center Husavik
       
8. feb. 2013

Alþjóðlegur Landgræðsluskóli: fortíð, nútíð, framtíð

UNU-Land Restoration Training Programme: past, present, future (in English)

Hafdís H. Ægisdóttir

Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

The United Nations University - Land Restoration Training programme

       
15. feb. 2013

Úr nóttu í dag - ný vitneskja í flokkunarfræði fugla: Náttfarar og skyldir hópar

Recent developments in avian systematics: The Nightjars and their allies

Snorri Sigurðsson American Museum of Natural History
       
22. feb. 2013

Stock identification of herring in the NE-Atlantic (in English)

Aðgreining síldarstofna í NA-Atlantshafi

Lisa Anne Libungan

Háskóli Íslands og Hafrannsóknarstofnun

University of Iceland / Marine research institute

       
1. mar. 2013 Arctic charr ecology and genomics
Kalina H. Kapralova
University of Iceland -
       
8. mar. 2013 ekkert erindi / no talk    
       
15. mar. 2013
Ecological and geographical mapping in submersed fissures in Iceland through diving (In English)

Vistfræðileg og landfræðileg kortlagning á grunnvatnsfylltum gjám á Íslandi með köfun
Jónína Herdís Ólafsdóttir Háskóli Íslands / Háskólinn á Hólum
       
22. mar. 2013 Kolgrafarfjörður Guðmundur Óskarsson Hafrannsóknarstofunun
       
5. apr. 2013 Primary succession on Skeidarársandur Oliver Bechberger University of Iceland
       
12. apr. 2013
Fish and SNPs: genomics, evolution and conservation (talk in English)
Sarah Heylar Matís
       
23. apr. 2013* A tripartite transcription factor network for PGC specification. (Talk in English) NOTE NEW DATE Erna Magnusdottir BMC University of Iceland / University of Cambridge
       
26. apr. 2013# Dílaskarfastofninn
Arnþór Garðarsson og Jón Einar Jónsson 
Háskóli Íslands og Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Snæfellsnesi
       
3. mai 2013#

Cellular and molecular mechanisms of branching morphogenesis in the human breast gland. (Talk in English)

Frumu og sameindalíffræðilegir ferlar í greinóttri formgerð brjóstkirtilsins

Þórarinn Guðjónsson Biomedical center University of Iceland / Stem cell unit
       
10. mai 2013# Rannsóknir á steinbít á Látragrunni Ásgeir Gunnarsson Hafrannsóknarstofunun
       
17. mai 2013

Erfðaráðgjöf - ítarlegri titill birtist síðar

Genetic counceling - TBA

Vigdís Sigurðardóttir Erfðafræði og sameindalæknisfræði - Landspítali

* Erna´s talk will be on a Tuesday instead of a Friday, due to series of fortunate events.

# Room 132 instead of room 131 - because of exams.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is