Líf- og umhverfisvísindastofnun

Fyrirlestrar haustið 2013

Föstudagsfyrirlestrar Líffræðistofu HÍ haustið 2013 eru haldnir milli kl. 12:30 og 13:10, í stofu 130 í Öskju (Náttúrufræðahúsi HÍ)

Fyrirlestrarnir eru öllum opnir og eru yfirleitt fluttir á íslensku (nema annað sé tekið fram).

Umsjónarmenn starfsárið 2013 eru Hlynur Bárðarsson og Ágústa Helgadóttir.

Friday biology talks are in room 130 in Askja (at 12:30) and usually in icelandic. Talks in English are specifically indicated.

Dagur / Day Titill erindis / Title of talk Fyrirlesari / Speaker Starfsvettvangur / Affiliation
30. aug. 2013 Nitrogen fixation in terrestrial high-latitude ecosystems - An overview Matthias Zielke Bioforsk, Tromsö
       
4. okt. 2013 Ólínuleg tölfræðilíkön og óvissumat: delta-aðferð, skóþvengsaðferð og MCMC / Nonlinear statistical models and uncertainty methods: the delta method, bootstrap, and MCMC (in English) Árni Magnússon Hafrannsóknastofnun / Marine Research Institute
       
11. okt. 2013 On evolution by transcriptional cooption and decay (In English) / Þróun tenginga í genastjórnunarnetjum Arnar Pálsson Háskóli Íslands / University of Iceland
       
15. okt. 2013* PhD. defence - American mink Neovison vison in Iceland: Diet by sex, habitat, season and years in the light of changing environment and population size (in English) Rannveig Magnúsdótir Háskóli Íslands / Landvernd
       
25. okt. 2013 Málþing um Opinn aðgang aðgang í HR / symposium on open access Ýmsir http://opinnadgangur.is/
       
8. nov. 2013 Líffræðiráðstefnan 2013 / Conference on Biological research in Iceland 2013 Ýmsir / Various  
       
13. nov. 2013 Just about to leave: Intraspecific diversity in freshwater fishes from post-glacial lakes
 
Colin Adams University of Glasgow
       
13. nov 2013 Spatio-temporal variation of threespine stickleback (Gasterosteus aculeatus) in the dynamic Lake Mývatn, Iceland /Breytileiki hornsílis (Gasterosteus aculeatus) í tíma og rúmi í Mývatni (In English) Antoine Millet Háskólanum á Hólum / Holar University College
       
15. nov. 2013 Bleikja í hlýnandi heimi. Hvað gerist? Sigurður Guðjónsson Veiðimálastofnun
       
29. nov 2013 Kynning á Lífvísindasetri Sigríður Klara Böðvarsdóttir Lífvísindasetur

 

* Note, Rannveig Magnusdottir will defend on a Tuesday not Friday!

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is