Líf- og umhverfisvísindastofnun

Líffræðiráðstefnan 2019

Líffræðiráðstefnan er stærsti viðburður sinnar tegundar hérlendis og er hún nú haldin í 9. sinn, dagana 17. – 19. október í Öskju – Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands og Íslenskri Erfðagreiningu.

Hér koma saman flestallir vísindamenn á þessu sviði og fulltrúar nær allra stofnana og fyrirtækja sem tengjast lífvísindaheiminum á Íslandi.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, opnaðo ráðstefnuna að morgni fimmtudags 17. október í sal Íslenskrar erfðagreiningar.

Fjöldi nemenda og starfsmanna Líf- og umhverfisvísindastofnunar eru með framlög á ráðstefnunni.

Dagskrá ráðstefnunar er aðgengileg hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is