Líf- og umhverfisvísindastofnun

Líffræðiráðstefnan 2019 / Icelandic biology conference

 

Árið 2019 er oddatala, sem þýðir aðeins eitt: að Líffræðiráðstefnan okkar verður haldin í ár.


Ráðstefnan verður haldin að venju á haustmánuðum, nánar tiltekið 17. - 19. október, og verður með svipuðu sniði og síðustu ár. Byrjað verður á fimmtudeginum og endað með hinum goðsagnakennda Haustfagnaði Líffræðifélagsins á laugardagskvöldinu.  Dagskráin mun, eins og ávallt, samanstanda að langmestu leyti af framlögum frá YKKUR, bæði erindum og veggspjöldum. 
Opnað hefur verið fyrir innsendingu ágripa fyrir erindi og veggspjöld á Líffræðiráðstefnunni 2019. Frestur til að senda inn ágrip er til 20. september.  Fylgið leiðbeiningum á þessari síðu: http://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip/

Opnað verður fyrir skráningu á ráðstefnuna á næstu vikum.

Við hvetjum fólk til að kynna líffræðirannsóknir sínar með erindum eða veggspjöldum. Framlög ykkar gera þessa ráðstefnu mögulega!

Listi yfir staðfesta öndvegisfyrirlesara og aðrar upplýsingar má finna hér: http://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/

Stjórn Líffræðifélagsins  -http://biologia.is/um-felagid/


//

2019 is a conference year for biology in Iceland. The biannual Conference on Biology in Iceland will be held October 17th to 19th. 

The schedule will be similar to  previous IceBio conferences organized by the Icelandic Biological Society. The event starts on the Thursday and ends as usual with the legendary Society autumn bash / social event on Saturday evening. The program, as always, will consist almost entirely of material contributed by YOU, the community, both oral and poster presentations.

Abstract submission for IceBio2019 - Conference on Biology in Iceland-  is now open. Deadline for submission is September 20th. Please follow instructions on this page to send in your abstract for a talk and/or poster:

http://biologia.is/liffraediradstefnan-2019/agrip/
The abstract, talk or posters can either be in Icelandic or English. The sessions will be organized by topics and language. Contributions from you, the community, make this conference possible!

Conference registration will open in coming weeks.


The Society Board - http://biologia.is/the-icelandic-biological-society/

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is