Líf- og umhverfisvísindastofnun

Þorskur varð að ufsa en reyndist vera þorskur

Rúv fjallaði um nýja rannsókn Einars Árnasonar og Katrínar Halldórsdóttur sem birtist í tímaritinu Science advances.

Mun meiri kynblöndun hefur verið milli þorsktegunda en áður var talið. Þetta sýna niðurstöður úr nýrri íslenskri rannsókn sem var birt í vísindaritinu Science Advances. Atlantshafsþorskurinn virðist hafa farið á milli hafsvæða og myndað nýjar tegundir, eins og vagleygða ufsann sem reyndist vera þorskur. Katrín Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands, segir að rannsóknin varpi ljósi á þær hættur sem þorskstofnunum eru búnar vegna loftslagsbreytinga.

 

Rúv  Þorskur varð að ufsa en reyndist vera þorskur

Einar Árnason and Katrín Halldórsdóttir 2019. Codweb: Whole-genome sequencing uncovers extensive reticulations fueling adaptation among Atlantic, Arctic, and Pacific gadids Science Advances  20 Mar 2019: Vol. 5, no. 3, eaat8788DOI: 10.1126/sciadv.aat8788

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is