Líf- og umhverfisvísindastofnun

Meistaranám í sameindalíffræði og náttúrulegu ónæmi

 

Meistaranám í sameindalíffræði og náttúrulegu ónæmi

Auglýst er eftir áhugasömum meistararanema í verkefni tengt lungnaþekju og boðleiðum náttúrlega ónæmiskerfisins (e innate immunity). Á síðustu árum hefur mikilvægi náttúrulegs ónæmis í lungnaþekju komið skýrt fram en gallar í kerfinu leiða til þrálátra sýkinga. Rannsóknahópurinn hefur unnið að örvun náttúrulega varnarkerfisins í sérstökum lungna-frumulínum og fundið leiðir til að örva kerfið gegn sýklum og vísbendingar um boðleiðir sem eru í aðalhlutverki. Gert er ráð fyrir að verkefnið verði unnið á tveim árum og er fjármagnað með styrk frá RANNÍS. Rannsóknaaðstaðan er í Læknagarði og er hluti af Lífvísindasetri HÍ.

Guðmundur Hrafn Guðmundsson prófessor í frumulíffræði við LUD, samband fyrir upplýsingar ghrafn@hi.is


 

Masterproject in molecular biology and innate immunity

A master-project is available in a research project on human lung epithelia and cell signaling linked to innate immunity and defenses against microbes. During the last decades the importance of innate immunity in lung epithelium has been partially clarified but deficiencies in the system result in repeated infections. The research group has found novel ways to stimulate innate immunity in human epithelial cell lines against infections and central signal pathways affecting the epithelial barrier. The project is for two years and funded by RANNÍS. The research laboratory is located in Læknagardur and part of BioMedical Center University of Iceland.

Gudmundur Hrafn Gudmundsson professor of Cell biology in Life and Environmental Sciences

Contact for information ghrafn@hi.is

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is