Líf- og umhverfisvísindastofnun

Er lóan vorboði eða bara „fölsk frétt“?

Fjallað var um komu lóunar í vikulokunum með Gísla Marteini.
Berglind Festival tók saman. Af vef RÚV.
 
Lóan er komin og í fyrsta skipti í sjónvarpssögunni náðist það á mynd þegar lóan kom á land. Berglind Festival tók vel á móti henni og ræddi við fuglasérfræðing um ferðir hennar og hvers vegna hún er alltaf svona tímanleg.
 
 
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is