Líf- og umhverfisvísindastofnun

Líffræði kynnt í Öskju

Háskóladagurinn var 4. mars síðastliðinn.

Rannsóknastofur voru opnar í Öskju - náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands, til að kynna BS nám í líffræði og BS nám í sameindalíffræði og lífefnafræði.

Hveljurannsoknir_FannarTheyr

SaraPipettar

Til sýnis voru margskonar gripir og lífverur eins og grjótkrabbar (sbr. mynd að ofan.

Klónar

Fiskar og sjávarlífverur

Einangrun á DNA úr jarðarberjum

Bakteríur og sveppir

Höfuðkúpur mismunandi dýra, frá hrefnu til Neanderdalsmanns

Erfðabreyttir sveppir og kynjaplöntur

DNA örflögur til að skoða tjáningu gena mannsins

Tanngarður úr hákarli

Nemendur og kennarar í líffræði, lífefnafræði og sameindalíffræði voru til taks og útskýrðu uppbyggingu námsins, helstu áherslur og framtíðarmöguleika að námi loknu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is