Líf- og umhverfisvísindastofnun

Fiski- og sjávarlíffræði

Hafið er ein mikilvægasta auðlind okkar íslendinga og er það lífsspursmál fyrir afkomu þjóðarinnar að þeirri auðlind sé skynsamlega stjórnað. Rannsakaðir eru flestir þættir er snúa að afrakstri og skynsamlegri nýtingu auðlindarinnar. Leitað er svara við spurningum eins og:

Mynd af þorski (gadus morhua) er úr safni Háskóla Íslands.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is